Leita í fréttum mbl.is

Pólítík snýst um að hafa áhrif...

Í kvöld er opinn fundur Samfylkingarinnar á Seyðisfirði - yfirskriftin er "Viltu hafa áhrif?"

Í morgun var ég í viðtali í útvarpinu - það verður sent í loftið í fyrramálið um níuleytið - í þættinum Brot úr degi.  Merkilegt að fara í svona viðtal - maður tekur skyndimynd af lífi sínu og reynir að lýsa henni fyrir fólki.  Myndbrotið af pólitíkinni snerist auðvitað um það að hana velur maður sem áhugamál ef maður vill hafa áhrif og láta gott af sér leiða -  en mér finnst mitt val á ævistarfi snúast um það sama að nokkru leyti - sennilega vil ég mjög ákveðið hafa áhrif á ýmsan hátt Smile

Hlakka til að heyra í þingmönnunum mínum í kvöld og þeirra lýsingar á því hvernig maður nær sínum málum fram og vinnur þeim brautargengi... ekki ólíklegt að þeir þurfi að svara einhverjum áleitnum spurningum um samgöngumál...Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þeir stóðu sig vel

Einar Bragi Bragason., 25.3.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta var algjör vel sóttur rfundur og reyndar snerust umræður mjög mikið um samgöngumálin.

Já, frummælendur stóðu sig afbragðs vel. 

Reyni að hlusta á þig á morgun.

Jón Halldór Guðmundsson, 26.3.2008 kl. 00:41

3 identicon

Æi, ég missti af þessu viðtali. En ég veit að þú hefur staðið þig vel.

Auðvitað hljóta samgöngumáli að koma til umræðu á pólitískum fundi á Austurlandi, góðar samgöngur eru grundvöllur fyrir vexti  og viðhaldi byggðar hér.

Rannveig Árna (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 21:03

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Án sam ganga er ekki sam félag.

Jón Halldór Guðmundsson, 27.3.2008 kl. 23:40

5 Smámynd: Kristbjörg Sigurðardóttir

Þú meinar "okkar á milli" á rás 1:) var lengi að leita að þessu:)

Fínt viðtal:)

Kristbjörg Sigurðardóttir, 28.3.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband