22.1.2008 | 16:39
Meirihluti - minnihluti
Verð að viðurkenna að mér finnst tilvonandi borgarstjóri ekki nándar nærri eins geðþekkur og sá sem enn situr, bæði litað af pólitískri sýn og kvenlegu innsæi.... Hvernig ætli sé að að verða borgarstjóri með tæplega 7000 atkvæði á bak við sig???? Einhver óöryggistilfinning hlýtur að blunda hið innra. Veit ekki hvernig Spaugstofumenn taka þetta mál - hvernig gerir maður grín af svona farsa - kannski verður hann sýndur hægt.... Óttast það að sviptingar eins og þessar auki ekki á traust almennings á stjórnmálamönnum, gott að vera kennari með....
En sviptingarnar í leiknum milli Íslands og Þýskalands eru rosalegar líka - ætlaði að blogga í rólegheitum með leiknum og vona bara að tölvan verði í heilu lagi eftir.
Þorrablót framundan - frábær hefð og einstakt að við getum hér í þetta stóru þéttbýli haldið henni við, búið að selja um 500 miða, íbúar á fullu við að undirbúa heimatilbúin skemmtiatriði þar sem gert er góðlátlegt grín af fólkinu í samfélaginu, íþróttahúsið er klætt í sparifötin til að taka á móti sparibúnu fólki sem kemur til að skemmta sér með nágrönnum sínum. Ég hlakka til....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta flakk á þeim þarna í borgarpólitíkinn tekur bara engu tali.. þetta er að verða eins og e-r brandari bara.... þetta er til háborinnar skammar..
En Þorrablót eru æðisleg... ég talaði um þetta við einn félaga minn úr bekknum um daginn.. honum finnst ég vera rugluð að ætla að keyra 1000 km um næstu helgi til að fara á þorrablót... hann er uppalinn á malbikinu og veit klárlega ekki hvað það er æðislegt að fara á skemmtilegt sveitaþorrablót... ég sagði honum að þetta væri enn einn kosturinn við það að vera utan að landi.. =) við erum nefninlega oft að tala um kosti þess og galla að vera úr borginni og utan að landi =)
Guðbjörg Anna , 23.1.2008 kl. 15:45
Já, sæll.
Ég held að Dagur sé alger afburðamaður. Hann virðist hlusta á aðra og vera hreinskiptinn og yfirvegaður. Virkar afar vel á mann.
Ólafur er ekki i jafnvægi og fer í borgarstjórastólinn án þess að hafa stuðning frá sínum flokki. Hann hefur reyndar talað fyrir mörgum ágætum málum, en er samt tækifærissinni, það sýnir sig.
Það er þorrablót á Seyðisfirði um helgina og blótið búið að sprengja utan af sér félagsheimilið. Skráningin komin yfir 400 manns.
Það er engin miskunn á þessum bænum.
Jón Halldór Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.