20.1.2008 | 17:54
Stefnuhelgi
Nú erum við komin vel af stað í menntastefnuvinnunni okkar hér á Fljótsdalshéraði, 25 manns hefur setið við alla helgina til að móta stóru línurnar. Frábærlega virkur, frjór og skemmtilegur hópur - en hann hefur þurft styrka stjórn - við höfum öll ótrúlega margt til málanna að leggja, flestum í þessum hópi er örugglegra eiginlegra að tala en hlusta...., en það var þess virði að hlusta, í gær og í dag því það var margt gáfulegt sagt.
Það verður spennandi að setja síðan kjöt á beinin, ég er komin með langan lista sem mig langar til að koma að - svona eins og hversu mikilvægt er að það sé gaman í skólanum, kennarinn taki sig ekki mjög hátíðlega og beiti hlýju, húmor og smáfíflagangi til að létta andrúmsloft og skapa þannig betri námsaðstæður. Þegar ég var að kenna á Hallormsstað fífluðumst við mikið og hlógum mikið - það átti stóran þátt í að búa til frábæran skóla.
Fór í gærkvöldi og keypti mér miða á þorrablót með Eydísi vinkonu minni, hún fær sinn karl sem borðherra en við Edda Egilsd ætlum að vera borðdömur - það verður örugglega hlegið og fíflast við Hófbita en það er nafnið á borðinu okkar.
Mér sýnist Íslendingar vera að klúðra leiknum við Frakka - þeir eru ekki í stuði...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.