18.1.2008 | 09:46
Lagfæringar
Bara jafneinfaldur hlutur og að búa í einfaldri íbúð krefst þess að alltaf þarf að vera að lagfæra eitthvað.
Núna fyrir jólin náði litla fjölskyldan á Kelduskógunum því takmarki að koma sér endanlega fyrir í íbúðinni sem við keyptum fyrir tveimur og hálfu ári síðan - en við erum svo óheppin að það hafa komið fram gallar á íbúðinni okkar, vatn lekur vítt og breytt - og nú er svo komið að þegar ákveðið stórfyrirtæki á Egilsstöðum er nefnt dettur mér bara í hug leki og leiðindi..., þegar ég sé svo bréf þar sem þetta sama fyrirtæki slær sér á brjóst fyrir vönduð og fagleg vinnubrögð þá leka úr hausi mínum og hjarta neikvæðir straumar.
Það er hroðalega leiðnlegt að þurfa að ganga á eftir endurbótum sem viðurkennt er að þarf að fara í - ætli það nái ekki að vera liðið ár frá því að gallarnir komu fram þar til þeir verða lagfærðir.... og þá er ekki verið að tala um stóra galla á húsinu utan við mína íbúð...
En af því að mér finnst Pollýönnuleikurinn alltaf besti leikurinn þá er íbúðin fín - svona ef við þyrftum ekki að nota vatn....
En svo held ég áfram lagfæringum á sjálfri mér - fór í þennan fína body-pump tíma hjá Auði Völu í morgun, við kerlurnar tókum heldur betur á því....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt hús lekur ekki enda ekki byggt af sama fyrirtæki og þitt. Hér má sulla og sulla. Þið eruð velkomin í bað, að þvo þvott, fá ykkur að drekka og skúra gólfin
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.