Leita í fréttum mbl.is

Leiđtogi - stjórnandi

Var á fínu námskeiđi hjá Jóhanni Inga Gunnarssyni, sálfrćđingi í gćr. Mér skilst ađ 90% Íslendinga hafi veriđ á námskeiđi hjá honum - en ekki hún ég, fyrr en í gćr. Námskeiđiđ var haldiđ fyrir stjórnendur á öllum stigum hjá Fljótsdalshérađi.

Ţađ var margt mjög áhugavert sagt - ekki síst ţađ sem ţátttakendur sjálfir sögđu - allir komu međ sínar hugmyndir um árangur - margt athyglisvert kom fram.

En eftir gćrdaginn hef ég veriđ ađ spá í hver er munurinn á stjórnanda og leiđtoga.

  1. Eru stjórnmálamenn leiđtogar og launađir "stjórar" stjórnendur?
  2. Er leiđtogi sá sem getur hrifiđ fólk međ sér?
  3. Er stjórnandi sá sem stjórnar bara en er ekki leiđtogi (faglega/ félagslega/...)?
  4. Er leiđtogi sá sem getur hrifiđ fólk međ sér en ekki endilega góđur ađ stjórna?
  5. Er leiđtogi međ annan stjórnunarstíl en stjórnandi?
  6. Er leiđtogi jákvćđara orđ en stjórnandi, er flottara ađ vera leiđtogi en stjórnandi?

og svona gćti ég haldiđ lengi áfram, áđur en ég les glósurnar frá Jóhanni Inga veit ég ađ ég vil vera faglegur og pólitískur leiđtogi sem stjórnar á jákvćđan hátt en getur tekiđ af skariđ til ađ niđurstađa fáist í mál.  Sennilega les ég ekkert glósurnar!!!!

En í dag er yndislegt veđur á Hérađi - ţađ verđur nýtt til hins ýtrasta, Selskógurinn lokkar og lađar og svo er bílinn eitthvađ hálsubbulegur hjá mér..., ţađ breytist víst ekki af sjálfu sér.... Berglind Rós mín er ađ fara suđur ađ keppa í körfubolta svo viđ Guđmundur Ţorsteinn, englabsossi mömmu sinnar (19 ára og 193 cm..) verđum ein heima og matseđill kvöldsins er ákveđinn, gćsabringur međ öllu tilheyrandi og gott rauđvín međ, viđ bjóđum nú skemmtilegu fólki ađ borđa međ okkur líka...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Sólborg Ţórisdóttir

Klukk nafna

Jónína Sólborg Ţórisdóttir, 13.10.2007 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband