Leita í fréttum mbl.is

Kennarastarfiđ

Nú er ég búin ađ kenna í 25 ár og hlakka enn til ađ fara í vinnuna, sennilega er ţađ vegna einhverrar tegundar af seinţroska...., mér líđur sérstaklega vel međ unglingum og best ef ţau eru svolítiđ óţekk...

Í morgun var ég ađ kenna blađurskjóđunum mínum í stć 192 og međ okkur í tíma var stórvinur minn hann Kristbjörn, sem er einhverfur 18 ára strákur, nemandi á starfsbraut skólans.  Hann er ótrúlega fyndinn og skemmtilegur og athugasemdir hans eru óborganlegar.  Hann skammađi stelpurnar fyrir forvitni ţegar ţćr vildu vita hvađ hann ćtlađi ađ gera um helgina og ţá fékk ég ţetta fína tćkifćri til ađ rćđa viđ hann, og hina líka, um muninn á venjulegum samrćđum og forvitni.  Í ţessum tíma var gildi blöndunar ótvírćtt.

Frábćrt, en krefjandi starf sem á ađ vera almennilega launađ, en jafnframt venjulegt starf sem unniđ er á grunni 40 stunda vinnuviku eins og önnur störf í ţjóđfélaginu.

Svo mörg voru ţau orđ....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

datt í hug ađ senda ţér ţessa slóđ:

http://www.barometern.se/article/1340701_198-0-0-0

Ţóra Björk Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband