26.9.2007 | 08:00
Stefnumörkun og framtíðarsýn
Í dag er bæjarráðsfundur hjá mér. Þetta er fyrsta haustið mitt sem bæjarráðskona svo ég er að gera allt í fyrsta skipti. Haustið er tími áætlana, fyrst þarf að marka stefnu, síðan að gera starfsáætlanir og að lokum að skipta peningunum sem eru til ráðstöfunar á milli verkefna. Þess vegna eru stefnumörkun og framtíðarsýn svo mikilvægir þættir því þar leggjum við línurnar og forgangsröðum verkefnum. Það er að vísu stór hluti fjármagnsins sem til ráðstöfunar er þegar sett í lögbundin verkefni en það þarf að vanda sig við hvernig restinni er varið. Ég vil helst setja sem mesta peninga í menntun og æskulýðsmál en mér er engan veginn sama hvernig þeim er varið. Ég held að það sé of miku fjármagni varið í þætti sem skila ekki árangri, þar langar mig til að breyta, mig langar upp úr gömlum hjólförum..., hlakka til að takast á við gerð nýrrar skólastefnu fyrir Fljótsdalshérað með það að leiðarljósi að við viljum eiga fyrimyndarskóla og þorum að breyta til...En það eru mörg fleiri mál afar mikilvæg og brýn, mér finnst ásýnd bæjarins skipta miklu máli og vil fara að sjá alvöru ummerki um nýja flotta miðbæinn okkar.
En ætli maður verði ekki að nota haustið til áætlanagerðar í eigin lífi líka..., ekki það að mig langi í stórkostlegar breytingar en það er alltaf gott að horfa fram á veginn..., er t.d. ákveðin í því að fara á fætur fljótlega og hreyfa mig úti í dag fyrir bæjarráðsfund..., góð byrjun....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.