15.5.2007 | 06:26
Morgunstundin
Vakna alltaf snemma, stundum fullsnemma. Dagurinn í dag er fagur, sólin skín á Héraði og fuglarnir eru í essinu sínu hérna í kjarrinu hinum megin við Kelduskógana.
Ætla að byrja daginn á því að fara í hjólaferð með Berglindi Rós og bekkjarfélögum hennar, svo er fundur um þróunarverkefni sem við erum að vinna að í ME. Í hádeginu er svo fundur um framtíð ferðaþjónustu á Hallormsstað, sennilega síðasti fundurinn í þeim starfshópi.
Síðan ætla ég að skella mér á fund á Stöðvarfjörð um nemendur sem eru að koma í skólann til mín í haust, fæ ferðafélaga á Reyðarfirði, Steinunn skólasystir tekur mig með sér þaðan...
Í kvöld er svo árshátíð Grunnskólans á Egilsstöðum og Eiðum, ætla á fara og sjá skemmtiatriðin, Berglind Rós á að syngja þar.
Hlýt að hafa verið búin að fresta mörgu fram yfir kosningar því mér finnst jafn mikið að gera eftir sem áður....
Nú bíður maður spenntur eftir lyktum í stjórnarsamstarfi, ég hefði svoooo gjarnan viljað sjá vinstri stjórn á Íslandi núna, það þarf að breyta áherslum og forgangsröðun..., vona bara að gamla stjórnarlumman sitji ekki áfram með staðnaðar hugmyndir sínar í velferðarmálum....
Megið þið lesendur góðir eiga góðan dag í dag, minn lítur vel út....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er hægt að vera svona svakalega jákvæður klukkan hálfsjö að morgni?? fatta það bara ekki Ég get sko ekki náð þessu fyrr en svona í fyrsta lagi um 9 :) En ég held að þú hjljótir að vera svona glöð af því að þú hlakkar svo til sumarsins ;) að eyða því að e-m hluta með barnabarninu sem hefur búið svo langt í burtu ;) hihi
Guðbjörg Anna , 15.5.2007 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.