14.5.2007 | 19:55
Líf eftir kosningar
Ţrír fundir í dag, tengdir starfinu í bćjarstjórn og bćjarráđi. Hjólađi í vinnuna og heim aftur í hádeginu. Gafst ţá upp og tók bílinn ţví ég ţurfti ađ hreinsa upp eftir mig drasl á kosningaskrifstofunni og skella mér á fund í Fellabć. Tók smátörn í mömmuhlutverkinu og reyndi ađ finna hvítar gammosíur viđ árshátíđardressiđ hennar dóttur minnar.
Fékk svo stađfestingu á ţví ađ frumburđurinn minn ćtlar ađ vinna hér fyrir austan í sumar svo ég verđ svolítiđ í ömmuleik í sumar. Hagvöxturinn í fjölskyldunni verđur jákvćđur ţví Berglind Rós fćr vinnu viđ ađ passa frćnku sína...
Ćtla ađ skella mér međ Rannveigu ađ skođa Skógarkot á eftir, hef loksins tíma fyrir hana og ađra vini...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritađ og talađ mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritađ upp á síđkastiđ.
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uuu... Bendi á ađ Berglind telst örverpiđ ţitt, er ţađ ekki?
Ţorbjörn (IP-tala skráđ) 14.5.2007 kl. 21:35
Hárrétt Ţorbjörn, takk fyrir ţetta hugsađi frumburđur en skrifađi annađ, sennilega er heilaprikiđ mitt hálfţreytt...
Jónína Rós Guđmundsdóttir, 15.5.2007 kl. 06:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.