11.5.2007 | 06:42
Föstudagur í dag
Föstudagar eru alltaf skemmtilegir dagar, vinnuvikunni er að ljúka og helgin framundan...
Ég held að þessi föstudagur verði sérstaklega skemmtilegur, það er allt að gerast, prófin eru alveg að verða búin í ME, það síðasta á morgun í ppeldisfræði. Hann Guðmundur minn er að fara í tvö próf í dag, þýsku 303 fyrir hádegi og eðl 203 eftir hádegi, þá er hann búinn í prófum og ætlar að byrja að vinna hjá Smiðum ehf á morgun, þeir eru að byggja nýju flugstöðina hér á Egilsstöðum.
Kennarafélagið er með vorgleði sína í kvöld, að einhverju leyti óvissuferð en það á að borða á Seyðisfirði, ég ætla að reyna að borða með þeim...
Annars ætlum við Skúli og einhverjir fleiri að dreifa vatni í dag, við verðum fyrir utan búðir og þrömmum í fyrirtæki eftir hádegi og berum boðskapinn um jöfn tækifæri allra út til Héraðsbúa og annarra sem verða á leið okkar...
Rosalega var hann Eiríkur flottur í gærkvöldi, þessi Eurovision keppni er að verða að einhverju rugli..., nennum við að standa í þessu endalaust...
Á morgun er stór dagur, hann er svo...mikilvægur því okkur er alveg að takast ætlunarverkið - að verða næstum eins stór og Sjálfstæðisflokkurinn - til að búa til mótvægi við frjálshyggjuöflin..., koma svo jafnaðarmenn - hvert einasta atkvæði er mikilvægt til að gera morgundaginn að degi breytinganna í átt til réttlætis - áfram Samfylkingin.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.