8.5.2007 | 13:36
Gleðin eykst með degi hverjum
Jafnaðarmenn um allt land eru að vakna og sameinast. Það er alltaf gaman að vera til, ekki síst á degi sem þessum.
Búin að fara á Seyðisfjörð í morgun með Einari Má. Við heimsóttum frystihúsið og félagsmiðstöð eldri borgara. Kosningabarátta er frábært tækifæri til að fræðast um atvinnu, staðhætti og líf fólks sem býr við annars konar aðstæður en maður sjálfur. Seyðisfjörður er frábær staður og fólkið þar sérstaklega duglegt og skemmtilegt, engin svartsýni þar - en Seyðfirðingar vilja framþróun sem þeir telja fyrst og fremst fólgna í jarðgöngum til Héraðs og áfram til Fjarðarbyggðar. Innilega sammála þeim.
Nú sit ég yfir í prófi, sit yfir 7 ungmennum sem eru með dyslexíu eða athyglisbrest svo þau þurfa dönskuprófið lesið upp fyrir sig, þá þjónustu veitum við með glöðu geði til að allir fái notið sín.
Hef þá sterku trú að engum sé betur treystandi fyrir menntamálum þjóðarinnar en jafnaðarmönnum sem hafa þá lífssýn að allir eigi af fá jöfn tækifæri til að spreyta sig. Til þess þurfum við að komast í ríkisstjórn með sterka stöðu, berjumst til síðustu mínútu fyrir draumi okkar um samfélag þar sem allir eiga sömu möguleika.
Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
4 dagar í kjördag
Held að Framsókn bæti í á endaspretti
leeds (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 14:29
Þessi kosningabarátta er mjög skemmtileg og gaman að hitta fólk og ræða um bætt mannlíf á Íslandi. Brýnast er að auka menntun í landinu við getum ekki verið svo neðarlega á listum OECD bæði hvað varðar framhaldsskólamenntun og háskólamenntun. Það er ekki landinu til sóma að standa sig ekki á þessu sviði.
Lára Stefánsdóttir, 8.5.2007 kl. 14:40
Þetta er allt að koma!
Ég er meira að segja með tillögu að nýjum menntamálaráðherra á blogginu mínu. Björgvin G er frábær náungi sem hefur haldgóða þekkingu og góða heildarsýn á það hvernig þeim málaflokki yrði sem best sinnt.
Baráttukveðjur úr Þorlákshöfn
Sigþrúður Harðardóttir, 8.5.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.