Leita í fréttum mbl.is

Vor í lofti

Það var beinlínis vorlykt þegar ég kom út í morgun rétt fyrir 8. Held að það sé að vora allsstaðar núna ekki síst í pólitíkinni. Hlakka svoooo til að fara á landsfundinn á eftir og finna vorilminn þar...

Fór á frábæran fund í gær þar sem verið var að kynna nýútkomna skýrslu sem sveitarfélög á Austurlandi hafa verið að vinna um innflytjendur og málefni þeirra. Þar var alltaf talað um verkefni en ekki vandamál, mannauðinn sem fólginn er í innflytjendunum fremur en neikvæð áhrif o.s.frv... er hreykin af því að sveitarfélagið mitt sé aðili að þessari skýrslu. Hana má nálgast á heimasíðu Fljótsdalshérðs, hún heitir "Svona gerum við".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl

Ég get nú ekki ímyndað mér að það sé mikil vorilmur á þinginu í mesta lagi ilmvatnskeimur.

kv.

Fyrrverandi barnakennari

Jón barnakennari (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 21:39

2 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Strákar mínir - það var jafnréttisilmur í loftinu og hann er einstakur, einmitt ilmurinn sem ég er búin að vera að bíða eftir.....

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 16.4.2007 kl. 12:00

3 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Jón Guðmunds er með þessa fínu bloggsíðu undir dulnefninu Konni kynlegi...

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 17.4.2007 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband