Leita í fréttum mbl.is

Útsvarið gekk vel - en ekki alveg nógu vel

Þau stóðu sig með sóma okkar fólk í Útsvarinu í gærkvöldi - en herslumuninn vantaði - svona smáatriði eins og hvort björninn er stór eða lítill geta skipt máli... - en munurinn var lítill og við berum okkur vel. Takk fyrir ykkar framlag, Þorbjörn, Þorsteinn og Urður.

Stuðningsliðið fór svo á Hótel Hérað á eftir og drekkti sorgum sínum -  sorgin var ekki langvinn, hlátrasköll, sögur og trúnó, í góðru blöndu -  sannfærði mig enn frekar um að maður er manns gaman, fór glöð og ánægð heim til litlu dótlunnar um 12 leytið.

Í dag er svo margt á dagskránni: ræktin, hestamennska, fundur með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs, sjúkrahúsheimsókn og svo árshátið Fljótsdalshéraðs í kvöld. Góður dagur framundan.Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Þú varst líka afskaplega góður vinur !!!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.4.2008 kl. 13:11

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þú ert afbragðs vinur Jónaína Rós. Það sýndi sig enn og aftur.

Þetta var spennandi viðureign og Héraðsbúar getur verið stolt af sínu fólki. 

Jón Halldór Guðmundsson, 12.4.2008 kl. 22:42

3 identicon

Við tökum þetta hér í norðursveitinni...kv   gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband